Posts

Dagskrá Írskra vetrardaga 2018:

🇮🇪️Miðvikudagurinn 14. mars 20:00
20:00 Með allt á hreinu í Bíóhöllinni
20:00 Kvöldstund með Elly og Margréti Blöndal í Stúkuhúsinu

...

🇮🇪️Fimmtudagurinn 15. mars
17:30 Örnefnagöngutúr með starfsfólki Landmælinga Íslands, ganga hefst við Akratorg
19:00 Með allt á hreinu í Bíóhöllinni
21:00 Kvöldvaka á Gamla Kaupfélaginu: Grafík

🇮🇪️Föstudagurinn 16. mars
21:00 Kvöldvaka á Gamla Kaupfélaginu: Jón Jónsson og Friðrik Dór

🇮🇪️Laugardagurinn 17. mars - Dagur heilags Patreks
13:00 Frændur eða fjendur? Sjálfstæðisbarátta Íslendinga og Íra, fyrirlestur Sólveigar Jónsdóttur á Bókasafninu.
16:00 Með allt á hreinu í Bíóhöllinni
20:00 Með allt á hreinu í Bíóhöllinni
23:59 Tríóið Biggi Sævars, Bóas og Magnús Hafdal með "accoustic" ball á Vitakaffi, frítt inn.

🇮🇪️Sunnudagurinn 18. mars
18:00 Með allt á hreinu í Bíóhöllinni

Fiskisúpa að hætti Íra á Café Kaja frá kl. 12 virku dagana.
Auk þess verða írskar bókmenntir í öndvegi á Bókasafninu.
Ef þú vilt láta vita af viðburði sendu okkur línu á akranes@akranes.is.

See More

🇮🇪️ Enn einn viðburðurinn á Írskum vetrardögum er kvöldvaka með hressu bræðrunum um Hafnarfirði á Gamla Kaupfélaginu... 🇮🇪

MAR16
Fri 9:00 PM UTCGamla KaupfélagiðAkranes, Iceland
132 people interested
Photos
Videos
Þann 1. júlí kl. 9:30 mun hin árlega sandkastalakeppni fara fram á Langasandi. Sem fyrr verður keppt í 4 flokkum: besti kastalinn, fallegasta listaverkið, yngsti keppandinn og fjölskyldan saman. Sem fyrr er keppnin í boði Guðmundar B. Hannah úrsmiðar við Akratorg. Nú er um að gera að fara á Pinterest og fara af stað með hugmyndavinnuna ...
4
Laugardaginn 1. júlí verður Rauðhærðasti Íslendingurinn 2017 krýndur, ætlar þú að vera með? Við erum byrjuð að taka við skráningum á irskirdagar@akranes.is
5
10
Kveðja frá leikskólabörnum á Akranesi
201
1
Posts