Photos
Posts

Hvernig skal komast á Háafell.
Where we are.
Veganúmer/roadno. 1 > 50 > 522 > 523

No automatic alt text available.
Elsa Þorbjarnardóttir is with Jónína Margrét Bergmann and 6 others at Háafell.

,,Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér barn"

Þekkir einhver einhvern sem væri til í að vera hjá okkur á Háafelli í sumar. Þarf að geta mjólkað geitur og sag...t gestum og gangandi frá ágæti þeirra.

Kyn skiptir engu. Aldur 18+. Íslenskukunnátta, röggsemi og sjálfstæð vinnubrögð skilyrði.

Við erum mörg, hávær, óskipulögð og mjög skemmtileg!
Launin eru ekki há (samkv. kjarasamningum), en vinnan er gefandi. Lítið herbergi í boði.

See More
MountainReykjavík, Iceland
573 people checked in here
Videos
Í dag var mokað út undan hluta geitanna enda afar gott veður. Þær voru samt fegnar að fá að koma inn.
20
Komið, smakkið, spjallið, kynnið ykkur og verslið einstakar geitaafurðir í Hörpu í dag til klukkan 17.
12
Posts

Hér á Háafelli er verið að setja upp rafbíla-hleðslustöð 22kw. Það þýðir að rafbílaeigendur geta komið í heimsókn og stungið bílnum í hleðslu á meðan heimsókn stendur. Á klukkustund hleður bíllinn á sig rafmagni sem skilar honum um 100 km (misjafnt eftir tegundum þó). Þetta er eitt af okkar framlögum til að minnka okkar umhverfisáhrif.
þannog að: RAFBÍLAEIGENDUR VELKOMNIR Í GEITKNÚS, KAFFI OG HLEÐSLU.
Here at Háafell we are building box for charging station for your electric car. This is how we can have affect.
#hleðslaíhlaði #hledslaihladi #haafel #changetheworld #elecriccar #westiceland

Image may contain: house, tree and outdoor

Komið í Laugalæk og smakkið gómsætar vörur frá Háafelli.

MAR17
Sat 11:00 AM UTCLaugalækur, 105 Reykjavíkurborg, Ísland
857 people interested
Image may contain: 1 person, outdoor
Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir

Velkomin í fjörið á Laugarlæknum í dag frá 11-16. Þar verður Geitfjársetur ásamt fleiri samstarfsaðilum Frú Laugu með kynningar og smakk af okkar vörum

Á morgun verður geitamamma, Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir í þessari stöðu í Frú Lauga í Laugalæk, 105 Rvk. Páskamarkaður verður á svæðinu. Til gamans má geta þá sleit þessi tengdasonur einmitt barnaskónum í þessu hverfi og eiga geiturnar því marga velunnara á þessum slóðum.
Tomorrow goatmama will be selling products in Frú Lauga. Easter market! Fun fact. One of the son in law grew up in this neighbourhood so the goats have many fans around there.

Opið 11-16

Image may contain: 1 person, smiling, sitting and food
It looks like you may be having problems playing this video. If so, please try restarting your browser.
Close
1,087 Views
Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir is feeling happy.

Hún Ársól Lindardóttir var fyrst til að bera þetta árið og er alsæl með litlu huðnuna sína. Ekki er að sjá að það þjaki hana áhyggjur af faðrerninu sem er ekki ...gefið upp. Á næstu 2 vikum gætu bæst við um 20 kið þó almennur burður hefjist svo ekki fyrr en um miðjan apríl. Það er óneytanlega altaf jafn yndislegt að knúsa þessa fallegu hnoðra. Vorboðinn ljúfi. Jónína Margrét Bergmann Rósa Gunnlaugsdóttir Vilborg Karlsdottir.

See More

Í gær skóf hér á bæ í töluvert háa skafla. Nokkrar geitur njóta útiveru.
Yesterday we got very high snowdrifts. Some of the goats can get outside.

Image may contain: sky, tree, snow, house, outdoor and nature
Guðmundur Freyr Kristbergsson is at Háafell, verslun / afþreying..

Geitur nýta snjó í ævintýraleit.
Goats using the snow seeking for adventures.
#goat #adventureseeking #icelandicgoat #haafell #westiceland #visitafarm

No automatic alt text available.
Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir

GEITAFÓSTRAR.
Stundum gerast ævintýri. Fyrir 3 árum var mikið raskað hèr í húsinu,herbergi tæmd og dóti hlaðið í önnur. Í þessu ferli tíndist bókin mín sem èg k...alla fóstrabiblíuna mína þe.þessi bók sem èg hef fært inn í alla þá sem hafa fóstrað hjá mèr geitur. Þarna voru netföngin til að senda frèttir og myndir og því ansi mikilvæg bók. Það var leitað allsstaðar bæði á líklegum og ólíklegum stöðum án árangurs. Núna var brotinn niður hèr veggur á milli herbergja og þá flutt kommóða og teknar úr henni allar skúffur. Á bak við neðstu skúffuna var bókin góða. Hvernig í veröldinni hún komst þangað fæ èg aldrei að vita en ef þið sem hafið fóstrað hèr geitur fyrir nokkrum árum og ekki fengið af þeim frèttir þá endilega hafið samband við mig.

See More
Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir added 9 photos and 2 videos.

Smá nýjársyfirlit. Èg veit ekki alveg hvað èg er að gera með alla þessa geldu hafra en þeir gleðja augu og sál. Og bíða líka spenntir eftir að jólatrèin ljúki skyldum sínum sem stofuskraut og endi sem góðgæti í þeirra munni.

No automatic alt text available.
Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir

Kisa litla og vinir hennar senda öllum sínum vinum og velunnurum bestu óskir um gleði og hamingjuríkt nýtt ár með þökk fyrir það liðna.
Geiturnar taka svo vel á... móti öllum sem vilja koma með jólatrèin sín í endurvinnslu til þeirra. Úr trjánum fá geiturnar trèni og fleiri efni sem eru þeim nauðsynleg til góðrar heilsu. 💗

See More
Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir

Vantar ykkur góðgæti á jólaborðið eða í jólapakkann?
Eða bara öðruvísi jólagjafir?
Langar ykkur að smakka gómsætar geitaafurðir ? Verð á morgun miðvikudaginn 20....des. á Palletan kaffihús Strandgötu 75 Hafnarfirði frá 12-17.00. Ostar. pylsur. kjöt. geitamjólkurís. krem. sápur. Og ýmiskonar geitatengd gjafavara beint frá býli. Sjón er sögu ríkari. Hlakka til að sjá ykkur sem flest.

See More
No automatic alt text available.
No automatic alt text available.
No automatic alt text available.
Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir added 3 new photos.

Ýmsar jólagjafir fyrir geitaunnendur fást í Geitfjársetri. Handklæði bæði merkt og ómerkt. Bolir með ísaumaðri geit í flestum stærðum bæði síðerma, stutterma og hlýrabolir. Og ýmislegt fleira geitatengt.