Photos
Posts

"This bag is full of laundry. I have to take this bus with this bag once a week to be able to clean my clothes."

Image may contain: 1 person

"I work in the kitchen at SNAPS. I like being able to taste and work with food, also I enjoy learning new things.
"What was the last thing you learned?"
"How to make the perfect tarte au citron."

Image may contain: 1 person, standing and outdoor
Posts
Humans of Reykjavik is with Þorsteinn Bachmann and Gagga Jónsdóttir.
May 2, 2014

"I have a camera too, but it's a real one."
"What kind of camera?"
"A Hello Kitty camera!"

Image may contain: one or more people, people sitting, shoes, child and outdoor

"Im a singer and songwriter."
"What are your songs mostly about?"
"It depends on what I am going through in life at that moment. There is one song that I'm writing, no name for it yet. It's a song about when you are struggling in life and you go to a place where you can escape it all, if only for a moment."
"What do you do when you need to escape?"
"Music, I use music to escape."

Image may contain: 1 person
Humans of Reykjavik is with Orri Finnbogason and Helga Gvuðrún Friðriksdóttir.

"We have been in a relationship for 3 years and worked together as the design team OrriFinn for 2 years. One would think being in a relationship and working together would be a headache, but we are lucky, we are similar, we have the same taste and we both know what we want to do. The best part about it is that many ideas are born outside of work hours, for example if an idea comes into our head over dinner at home we talk about it. Work hours become very flexible."

"Við erum ...búin að vera saman í 3 ár og vinna saman sem hönnunarteymið OrriFinn í 2 ár. Maður hélt það myndi vera rosa hausverkur að vera í sambandi og vinna saman en við erum heppinn. Við erum lík, við höfum sama smekk og vitum hvað við viljum gera. Helsti kosturinn er að það fæðast svo margar hugmyndir utan vinnutíma, ef að hugmynd kemur upp í kollinn á manni yfir kvöldmatnum heima til dæmis, þá tölum við um það. Vinnutíminn verður mjög sveigjanlegur."

See More
Image may contain: 2 people, people standing, beard and indoor

"I have been biking since '75."
"Have you ever had an accident?"
"Yes, the bike was totally destroyed."
"That didn't make you want to stop?"
"Nope."

...

"Ég hef verið að þessu síðan '75."
"Hefur þú lent í slysi?"
"Já hjólið fór alveg í klessu."
"Það hefur aldrei stoppað þig?"
"Nei."

See More
Image may contain: 1 person

"It's vicarious being a teacher. You live through your students successes as well as their failures. But there is a gratification in seeing a student do well, it makes it all worth while."

"Kennarar lifa mikið í gegnum aðra því maður upplifir í gegnum nemendur sína þeirra velgengni og mistök en það er svo mikil ánægja að sjá nemanda sinn standa sig vel, það gerir þetta allt þess virði."

Image may contain: 2 people

"I have a 7 month old son, my first child. It's difficult and wonderful."
"What is most difficult about it?"
"The lack of sleep!"
"Is there something in particular you are hoping to teach him?"
"To be honest, believe in himself and of course I want him to be happy."

...

"Hann er 7 mánaða, fyrsta barnið mitt. Þetta er erfitt en yndislegt."
"Hvað er erfiðast?"
"Svefnleysið!"
"Er eitthvað sérstakt sem þig langar að kenna honum?"
"Að vera heiðarlegur, trúa á sjálfan sig og auðvitað vil ég að hann sé hamingjusamur."

See More
Image may contain: 1 person

This guy is a professional swing dancer and swing dance teacher. He left his native Australia five years ago to teach dance and has since done so in over 20 countries around the world. We caught up with him during his fourth visit to Iceland.

"What is the most important thing you have learned in your life?"
"The idea we are all the masters of our own destiny at the end of the day. My father was...is a school teacher and has been in the same position in the same school for ove...r 30 years. It took me a long time to realise it but I grew terrified of ending up the same way. I threw a backpack over my shoulders and walked out into the world. I guess the most important thing I've learnt is that we aren't obliged or tied to any particular way of living. You just need to make sure you are willing to make the sacrifices it takes to see your vision fulfilled."

Hann er dansari og danskennari sem hefur ferðast til yfir 20 landa á seinastliðnum 5 árum til að kenna.

"Hvað er það mikilvægasta sem þú hefur lært á lífsleiðinni?"
"Sú hugmynd að hver sé sinnar gæfu smiður. Pabbi minn var... er kennari og hefur sinnt sömu stöðu í sama skólanum í yfir 30 ár. Það tók mig langan tíma að fatta en ég varð hræddur við að enda á sama stað svo ég setti á mig bakpokann og fór á vit ævintýranna. Ætli það mikilvægasta sé ekki það að við erum ekki bundin við neinn ákveðin lifnaðarhátt. Þú þarft bara að ganga úr skugga um að þú sért viljugur til að færa þær fórnir sem þarf til að draumar þínir rætist."

See More
Image may contain: one or more people, people standing, shoes, hat and indoor

"We have been together for two years and adopted our dog four months ago. He gets into bed with us a lot which she doesn't like so much. I don't mind it though, I grew up owning dogs in the countryside."
"Does it ever feel like the dog is your child in the relationship?"
"Yeah, though I suppose the difference would be that when you raise children they mature, learn and grow. This guy is going to stay pretty much at the same level of intelligence."

"Við höfum verið saman í tvö... ár og fengum okkur þennan hund fyrir 4 mánuðum síðan. Hann skríður upp í rúm til okkar sem hún fílar ekkert alltof vel. Mér er samt alveg sama því ég ólst upp við að eiga hunda útí sveit."
"Finnst ykkur stundum eins og hundurinn sé eins og barnið ykkar?"
"Já, ætli munurinn sé samt ekki sá að þegar þú elur börn þá þroskast þau læra og dafna. Þessi gaur á eftir að vera á svipuðu þroskastigi það sem eftir er."

See More
Image may contain: 2 people

"I lived in Iceland many years ago, I like this country so I always come back and visit. My sister is living here now, and I’m here to celebrate my 60th birthday with her."
"Over your 60 years of life, what’s one of the most important things you have learned?"
"We don't have to worry so much, it seems like people spend 80% of their lives worrying. We should just live each day as they come, no regrets."

"Ég bjó á Íslandi fyrir mörgum árum, ég kann vel við mig á Íslandi svo ég ...kem oft í heimsókn. Systir mín er búsett hér núna og ég kom til að halda upp á sextugsafmælið mitt með henni."
"Hvað finnst þér vera það mikilvægasta sem þú hefur lært á þínum sextíu árum?"
"Að vera ekki með stöðugar áhyggjur, fólk virðist eyða 80% af ævinni í að velta sér upp úr óþarfa áhyggjum. Maður á bara að láta hverjum degi nægja sína þjáningu."

See More
Image may contain: 1 person

"What are you doing in Reykjavík today?"
"We are photographing graffiti in Reykjavík. As big and fancy as Reykjavík may seem the graffiti adds a different kind of beauty to the city. It makes it more personal. The alleys and backstreets especially."
"Any one special memory you guys have shared here in Iceland?"
"The Northern Lights. I was inside when he rang me up and told me to go outside right away and look up. We talked on the phone and watched together."

...

"Hvað eruð þið að gera í Reykjavík í dag?"
"Við erum að taka myndir af veggjalist. Eins stór og flott sem Reykjavík er þá bætir graffið annarskonar fegurð við borgina, gerir hana persónulegri. Sérstaklega húsasund og hliðargötur."
"Er einhver ein sérstök minning sem þið hafið átt saman á Íslandi?"
"Norðurljósin. Ég var inni þegar hann hringdi í mig sagði mér að fara beint út og horfa upp. Við töluðum saman í símann og horfðum á þau saman."

See More
Image may contain: 2 people, people standing and outdoor

"I just started drawing a few weeks ago. I attacked this notebook."

"Ég byrjaði bara að teikna fyrir nokkrum vikum og réðst á þessa bók."

No automatic alt text available.

"After I had him I went back to school. Once you have another human being to care for you need rise up to the challenge."

"Ég fór aftur í skóla eftir að ég eignaðist hann. Þegar maður þarf að hugsa um aðra manneskju verður maður að standa sig."

Image may contain: 2 people

"People say I'm very photogenic."

"fólk segir að ég myndist afar vel."

Image may contain: 1 person, standing and beard

"Who is the most important person in your life?"
"My family"
"Do you have any siblings?"
"Yes a younger brother, he's 3."
"What's your favorite memory of him?"...
"Holding him for the first time as a new born."

"Hver er mikilvægasta manneskjan í þínu lífi?"
"Fjölskyldan mín."
"Áttu systkini?"
"Já, yngri bróðir, hann er 3 ára."
"Hver er uppáhalds minningin sem þú átt af honum?"
"Þegar að ég hélt á honum nýfæddum."

See More
Image may contain: 1 person, standing, shoes and outdoor

“What’s the one thing that’s scares you the most?"
"At the moment, air travel. Its just…it’s an ambiguous place you're in. International airspace. Where are you exactly? And if there’s a problem its catastrophic. Of course it’s safer than driving. I guess my flight home is what I’m most scared of. Short-termism you know. "

“Hvað hræðir þig mest?”
“Akkurat núna.... flugferðir. Þetta er bara svo tvísínn staður sem maður er á, alþjóðlegt flugsvæði... Hvar er maður eiginlega. Og ef það er eitthvað vesen þá er það stórmál. Auðvitað er það samt öruggara en að keyra. Ætli ég sé ekki bara hræddur við flugið heim. Skammsýni, þú veist.”

Image may contain: 1 person