Photos
Videos
Úr útsæ rísa Íslandsfjöll verður tekið með tilþrifum karlakórsins og lúðrasveitarinnar à vortónleikunum 13. og 15. maí.
26
6
Nú fer alveg að koma að þessu. Vortónleikar KKK eru núna á þriðjudaginn 13. og svo aftur á fimmtudaginn 15. maí og hefjast þeir klukkan 20:30. Ertu ekki örugglega búinn að tryggja þér miða?
7
Sestu hérna hjá mér ástin mín er eitt af sameiginlegu lögunum. Hér er smá brot :)
2
Posts

Árlegir Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur.

MAY15
May 15 - May 17Ytri- Njarðvíkurkirkju
6 people interested

Kæru vinir. Þar sem æfingar hafa dregist svolítið hjá okkur vegna veikinda þá langar okkur til að hvetja alla þá sem hafa verið að hugsa um að skella sér í kór, að láta verða af því núna. Nú er góður tími þar sem við erum skammt á veg komnir með vorprógrammið og stefnan er að fara í söngferðalag út fyrir landsteinana á næsta ári þannig að ef menn koma inn núna þá verðum við búnir að syngja okkur vel saman áður en kemur að ferðalaginu. Þess vegna skorum við á nýja menn að koma til okkar og einnig væri gaman að sjá fyrrum félaga aftur reglulega. Æfingar eru kl. 19:30 á mánudögum og fimmtudögum í KK salnum. Vegna endurbóta á salnum verður næsta æfing þar mánudaginn 12. febrúar.

Posts