Photos
Posts

Þessir gæjar komu frá Portland í Oregon USA á dögunum til að kynna sér matinn hjá okkur og matarmenningu sveitarinnar. Heimsóttu m.a. Kaffi kú, Brúnir horse og Holtsel. Matt Wickstrom, annar frá hægri, er væntanlegur til okkar í október á Food festival en þar ætlum við á Lamb Inn að gera gott mót með gestakokkum og alles. #lambinniceland #heyiceland

Kindurnar viðraðar fyrir átök næstu vikna. #heyiceland #lambinniceland

Image may contain: outdoor and nature
Jóhannes Geir Sigurgeirsson

Ferskir ávextir eru miklu betri en þurkaðir

Videos
Fyrstu lömbin komin. Það var hún Dóra Callas sem stalst í hrútana fyrir fengitíð og kemur með þessi fínu lömb vel á undan hinum, lambadrottningu og lambakóng 2018. #heyiceland #discovertherealiceland
71
1
Lambing season.
19
1
Lunchtime
18
Posts