Photos
Videos
Óskar Pétursson
19
1
Haraldur Björnsson markamaður U21 landsliðsins setur sitt Like við Arnar Darra Pétursson en liðsfélagar hans eru mjög hrifnir af hárgreiðslunum sem hann skartar í leikjum:) Settu Like við myndina af uppáhaldsleikmanninum þínum og þú gæti verið á leiðinni út til DK að fylgjast með leik hjá U21 landsliðinu.
14
litlu strákarnir okkar - barberen
2
5
Posts

Glæsilegur sigur á Dönum, 3-1, í hörkuspennandi leik. Strákarnir sýndu hvað í þeim býr, en því miður var það ekki nóg til þess að komast áfram í undanúrslit. Það var engu að síður frábær árangur að komast á þetta mót og ná þetta langt. Við þökkum Litlu strákunum okkar fyrir glæsileg tilþrif hér á EM og hlökkum til að fylgjast áfram með þessum ungu stjörnum í framtíðinni. Áfram Ísland!

Ísland er komið í 2-0 á móti Dönum -GLÆSILEGT! Þar að auki eru Svisslendingar að taka Hvítrússana svo það stefnir allt í áframhaldandi þáttöku okkar á mótinu. Nú er það að duga eða drepast -ÁFRAM ÍSLAND!

Posts