Photos
Posts

Það er hægt að fara með krökkunum á jólahlaðborð á Úlfljótsvatni. Skemmtileg tilbreyting þar sem að krakkarnir eru í forgrunni en foreldrarnir fá samt gott að borða. Frábær dagur í fallegu umhverfi og ljúffengur matur í lokin.

Skemmtileg námskeið í ágúst.

Image may contain: 2 people, outdoor, water and nature
Sumarbúðir skáta Úlfljótsvatni

Laus pláss 11.-16. ágúst fyrir 10-12 ára og í unglingabúðir. Sumarið í sumar var okkur óvenju gjöfult af glöðum börnum með sólskinsbros sem létu nokkra dropa úr... lofti ekkert á sig fá þegar kom að því að skemmta sér. Þar sem við fáum einfaldlega ekki nóg af svona skemmtilegum börnum hefur verið ákveðið að bæta við aukanámskeiði í sumarbúðunum fyrir 10-12 ára í ágúst. Einnig viljum við minna á að það er enn laust í unglingabúðir hjá okkur á sama tíma en þar munu ævintýrin vera allsvakaleg og viðbúið að eitthvað spennandi bætist við í minningarbankann að þeim loknum.

See More
Posts

Kæru vinir,

Það er ljóst að við verðum ekki með sumarnámskeið fyrir krakka í sumar. Vonandi tekur einhver við keflinu og heldur þessu starfi áfram annars bryjum við bara aftur á því seinna.

kv

...

Gummi

See More

Kæri vinir,

Vegna breytinga hjá okkur þá höfum við hætt að setja inn opin námskeið í bili. við svörum enn öllum fyrirspurnum frá hópum og gerum okkar besta til að þjónusta þá.
við látum vita um leið og breyting verður á þessu.

...

Takk fyrir stuðninginn og áhugan.
Starfsfólk Matreiðslunámskeið.is

See More

Nú eru komin inn nokkur konfektnámskeið í nóv og des. Við höfum líka sett inn námskeið í sushigerð í janúar ásamt námskeiðinu Matur án mömmu sem er tilvalið fyrir bryjendur í eldhúsinu.

Síðasta sumarnámskeiðið bryjar á mánudaginn.
Enn eru nokkur pláss laus á námskeið fyrir hádegi og við höfum ákveðið að gefa eldri krökkum líka kost á að skrá sig á það námskeið.
Skráning fer fram hér: http://matreidslunamskeid.is/…/…/sumarnamskeid-fyrir-krakka/

Fyrstur kemur fyrstur fær.

Matreiðslunámskeið.is Spennandi námskeið fyrir hressa krakka. Síðustu plássin að fara.
matreidslunamskeid.is

Indversk matargerð í næstu viku.
Síðasta Indverksa námskeiðið fyrir sumarfrí veðrur þann 18. júní.

Þetta er spennandi námskeið þar sem búnir eru til fjölbreyttir réttir frá Indlandi. Lærðu um kryddin og rétta notkun þeirra og taktu þátt í risa veislu í lok námskeiðs.

...

Frábær leið til að hressa upp á matseðili heimilisins fyrir sumarið.

Skráning fer fram hér: http://matreidslunamskeid.is/…/vetur-20…/indversk-matargerd/

See More
gummif
matreidslunamskeid.is

Sushinámskeið á morgun klukkan 18:00.
Skráning fer fram hér: http://matreidslunamskeid.is/nam…/sumar-2012/sushi-namskeid/

síðasta námskeið fyrir sumarfrí.

admin
matreidslunamskeid.is

Langar þig í sushi?

Næsta námskeið verður þann 13. júní. Það verður líka síðasta námskeiðið í bili því að við þurfum að fá smá sumarfrí.

Lærðu að búa til þitt eigið sushi, sjóða hrísgrjónin og búa til tempurarúllur. Við byrjum í fiskbúðinni svo að allir ættu að vera tilbúnir að gera sitt eigið eftir námskeiðið.

... See More
No automatic alt text available.

Uppselt á tvö námskeið!
Nú er uppselt á tvö námskeið hjá 10-12 ára og aðeins örfá pláss eftir á hinum tveimur.
Það er eitthvað eftir af plássum hjá 8-9 ára en þeim fer hratt fækkandi.

Skráning fer fram hér: http://matreidslunamskeid.is/namskeid/

Image may contain: 1 person

Matur án mömmu hefur verið fært til og verður nú þann 21. maí, 28. maí og 30. maí.

Þekkir þú einhvern sem að þarf smá uppfærðslu í eldhúsinu?

Þá er þetta námskeið tilvalið.

... See More
Image may contain: 2 people

Skráning á sumarnámskeiðin gengur frábærlega,
Nú þegar er eitt námskeiðið að verða uppselt.

Þú getur bókað þitt pláss hér: http://matreidslunamskeid.is/namskeid/

...

Bókaðu áður en það verður of seint!

See More
admin
matreidslunamskeid.is

Næsta námskeið:
Matur án mömmu. Námskeið fyrir þá sem þurfa að rifja upp grunnatriðin í eldhúsinu. Lærðu að baka brauð og kökur og búa til góða heimilisrétti eins og lasagnia, sterka kjúklingavængi, mexíkóska kjúklingasúpu og margt fleira.

Þriggja daga námskeið sem að er hannað til að hjálpa þér í eldhúsinu.

...

Hefst 14. apríl.

Skráning og upplýsingar hér: http://matreidslunamskeid.is/nam…/vetur-2012/matur-an-mommu/

See More
Image may contain: 1 person

Næstu námskeið hjá okkur eru:
Matur án mömmu - fyrir byrjendur í eldhúsinu eða þá sem þurfa að rifja upp grunnatriðin. Henntar bæði konum og körlum á öllum aldri. Þriggja daga námskeið.

Bollakökur - lærðu að skreyta kökurnar undir styrkri stjórn Tunu Disar frá Happy Cakes. Skemmtilegt námskeið sem getur nýst mjög vel t.d. fyrir afmæli, saumaklúbbinn, brúðkaupið eða bara hvenær sem er.

...

Sushi - þarf að segja meira?

Indversk matargerð - þetta námskeið hefur verið gríðarlega vinsælt hjá okkur. Farið er í kryddin og notkun þeirra og búnir til 15 réttir. Frábært námskeið og núna á sunnudegi.

Finndu þessi námskeið hér: http://matreidslunamskeid.is/namskeid/

Svo má ekki gleyma að skráning er hafin á sumarnámskeiðin, tryggðu þér þitt pláss áður en það er um seinan.

See More
No automatic alt text available.

skemmtilegt heilsudrykkjanámskeið í kvöld. Takk fyrir okkur!

Image may contain: 2 people

Skráning fer vel af stað á sumarnámskeiðin.
Ert þú búin að bóka þitt pláss?

Skemmtileg námskeið fyrir krakka 8-9 ára og 10-12 ára.

...

Takmarkaður fjöldi plássa!

Skoðaðu námskeiðin hérna: http://matreidslunamskeid.is/namskeid/

See More
Image may contain: 1 person

Heilsudrykkjanámskeið á morgun. Það eru tvö pláss laus.
Hildur hjá Heilusdrykkjum Hildar kennir okkur að búa til spennandi búst. Skráning hér: http://matreidslunamskeid.is/…/heilsudrykkir-hildar-akurey…/

No automatic alt text available.