Posts

"Stjórnarþingmenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna virðast hins vegar einungis samþykkja fjárveitingar til Suðurnesja á þeirra forsendum" segir Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins í grein í Víkurfréttum í dag. "Ljóst er að fyrirfram gefin flokkslína réð för í atkvæðagreiðslunni og virðist hún ganga framar hagsmunum íbúa svæðisins, sem þingmenn Suðurkjördæmis eru kjörnir til að starfa fyrir. Þetta er ekki í anda nýrra vinnubragða í stjórnmálum, sem þjóðin hefur kallað eftir."
#xM #Miðflokkurinn #Suðurnes #Suðurkjördæmi

Undirritaður flutti tvær breytingartillögur við fjárlagafrumvarpið sem afgreitt var á Alþingi nú fyrir áramótin. Lagði ég til hækkun til löggæslumála, þar af 60 milljónir til Lögreglustjórans á Suðurnesjum svo fjölga mætti rannsóknarlögreglumönnum við embættið. Álag ....
vf.is

Miðflokkskonan G. Svana Sigurjónsdóttir er gestur Föstudagsskrafsins hjá Forsíðufréttum í dag þar sem snert er á ýmsum málum allt frá búsetu í nálægð við Kötlu til samgöngumála á Suðurlandi. Skemmtilegur miðill til að kynnast hinni hliðinni á Miðflokksfólki 😀. Endilega kíkið við á forsidufrettir.net, lesið. lækið og deilið áfram! 🦄📰
#xM #Miðflokkurinn #MSuð #Forsíðufréttir

G. Svana Sigurjónsdóttir Holti, Álftaveri er viðmælandi Skrafsins á föstudegi þessa vikuna. Álftaver er lág sveit staðsett á milli Mýrdalssands í Vestri og Kúðafljóts í Austri. Á þessum slóðum hafa…
forsidufrettir.net
Photos
Videos
Jólakveðja frá Miðflokknum
139
8
Settu X við M - Leggjum áherslu á iðn- og tækninám
80
1
Gunnar Bragi - Iðn og tækninám
36
Posts

Formaður og þingmenn Miðflokksins bjóða til opins fundar á Kaffi Krók á Sauðárkróki þriðjudaginn 25. janúar kl. 20:00.
Sigmundur Davíð, Bergþór Ólason, Sigurður Páll og Gunnar Bragi ræða stöðuna í stjórnmálunum, komandi sveitarstjórnarkosningar, málefni NV kjördæmis og svara spurningum gesta.
Allir velkomnir!

JAN25
Thu 8:00 PM UTCKaffi Krókur RestaurantSauðárkrókur, Iceland
16 people interested

Við hvetjum Miðflokksfólk á höfuðborgarsvæðinu og áhugasama um gott stjórnmálastarf í Reykjavík til að kíkja í spjall og kaffi á stofnfund Miðflokksfélags Reykjavíkur næstkomandi mánudagskvöld 22. janúar í Rúgbrauðsgerðinni kl. 20.
Hlökkum til að sjá ykkur! 🦄🍰

Miðflokkurinn í Reykjavík boðar til stofnfundar í Rúgbrauðsgerðinni mánudaginn 22. janúar 2018, kl. 20:00. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins í Reykjavík ávarpa fundinn. Kíkið endilega í kaffi og spjall um Read...
midflokkurinn.is

Formaður og þingmenn Miðflokksins bjóða til opins fundar á veitingastaðnum Hraun þriðjudaginn 23. janúar kl. 20:00.
Sigmundur Davíð, Bergþór Ólason, Sigurður Páll og Gunnar Bragi ræða stöðuna í stjórnmálunum, komandi sveitarstjórnarkosningar, málefni NV kjördæmis og svara spurningum gesta.

Allir velkomnir!

JAN23
Tue 8:00 PM UTCHraun VeitingahúsÓlafsvík, Iceland
7 people interested

Miðflokksfélag Suðvesturkjördæmis mun m.a. standa fyrir öflugu félagsstarfi og hafa umsjón með undirbúningi framboðs Miðflokksins til sveitarstjórna í Suðvesturkjördæmi fyrir kosningarnar vorið 2018. Félagið óskar því eftir framboðum frá áhugasömum einstaklingum sem hafa áhuga á að vera á framboðslistum Miðflokksins í Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ. Áhugasömum er bent á að hafa samband við formann Miðflokksfélags Suðvesturkjördæmis, Unu Maríu Óskarsdóttur á tölvupósti unamaria@unamaria.is eða í síma 896-4189.
#xM #Miðflokkurinn #MFSV

Miðflokksfélag Suðvesturkjördæmis var formlega stofnað á fjölmennum fundi í Glersalnum í Kópavogi í gærkvöldi, 17. janúar, en gestir fundarins voru þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Suðvesturkjördæmis. Miðflokksféla...
midflokkurinn.is

Miðflokksfólk á höfuðborgarsvæðinu ætlar að skemmta sér saman á Þorrablóti laugardaginn 3. febrúar 2018.
Blótið verður haldið á Fjörukránni í Hafnarfirði og verðið er 6.500 krónur á mann.
Að sjálfsögðu er allt Miðflokksfólk velkomið en nauðsynlegt er að skrá sig fyirfram. Tekið er við skráningum í tölvupósti á skraning@midflokkurinn.is fyrir 27. janúar.

FEB3

Það er mikill hugur í Miðflokksfólki í SV kjördæmi, enda barátta sveitarstjórnarkosninga framundan og tækifærin mikil fyrir nýjan flokk með skýra og skynsamlega stefnu. Takk fyrir frábæran fund!

It looks like you may be having problems playing this video. If so, please try restarting your browser.
Close
Posted by Miðflokkurinn
10,290 Views
10K Views

Það var fjölmennt og góðmennt á stofnfundi Miðflokksfélags Suðvesturkjördæmis í Glersalnum í Kópavogi í kvöld. Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi fóru yfir stöðuna í stjórnmálunum, stjórn kosin og gert klárt fyrir starfið framundan. 🦄🎂
#xM #Miðflokkurinn #MiðSV

Á næstu vikum munu þingmenn Miðflokksins leggja land undir fót og bjóða til opinna stjórnmálafunda víðsvegar um landið. Fundirnir verða auglýstir hér á facebook og á viðkomandi stöðum og við hvetjum alla til að kíkja í spjall og taka með sér gesti - allir velkomnir

Á næstu vikum munu þingmenn Miðflokksins leggja land undir fót og bjóða til opinna stjórnmálafunda víðsvegar um landið. Fundaherferðin hófst í Grindavík í gær þar sem Sigmundur Davíð, Birgir Þórarinsson og Sigurður Páll Jónsson ræddu Read more…
midflokkurinn.is

Opinn fundur á Akureyri með þingmönnum Miðflokksins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og Önnu Kolbrúnu Árnadóttur verður haldinn í sal Rauða krossins, Viðjulundi 2, fimmtudagskvöldið 18. janúar kl. 20:00.

Allir velkomnir!

JAN18
Thu 8:00 PM UTCSalur Rauða krossins Akureyri, Viðjulundi 2
12 people interested

Miðflokkurinn í Reykjavík boðar til stofnfundar í Rúgbrauðsgerðinni mánudaginn 22. janúar 2018.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins í Reykjavík ávarpa fundinn.
Kíkið endilega í kaffi og spjall um stjórnmál, nýir félagar velkomnir.

JAN22
Mon 8:00 PM UTCRúgbrauðsgerðinReykjavík, Iceland
53 people interested

"Svo er það lýðræðishallinn í borginni sem blasir við þegar hverfin austan Reykjanesbrautar eiga engan borgarfulltrúa. Minni sveitarfélög en Grafarvogur og Breiðholt eiga 7-11 bæjarfulltrúa. Breiðholt, Árbær- og Ártúnsholt, Norðlingaholt, Grafarholt, Grafarvogur og Kjalarnes eiga engan borgarfulltrúa!"
#xM #miðflokkurinn #RVK2018

Í flestum borgum eru hverfin sér rekstrareiningar og síðan er yfirstjórn yfir borginni í heild. Þjónusta og vald er því í hverfunum sjálfum og boðleiðirnar þannig fremur stuttar. Öllu heldur þá eru þrjú sveitarstjórnarstig í Read more…
midflokkurinn.is

Midflokkurinn stendur ásamt öðrum flokkum að þessum morgunverðarfundi á mánudaginn í næstu viku. Hvetjum allt Miðflokksfólk til að mæta og taka með sér gesti.

JAN22
Mon 8:30 AM UTCGrand Hotel ReykjavikReykjavík, Iceland
619 people interested

Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins ræddi um skipulagsmál á Sprengisandi í morgun. Hann telur Borgarlínu ekki geta gengið upp í Reykjavík og nefnir ýmis rök því til stuðnings.
Hér er frétt Vísis um viðtalið og neðst í fréttinni er hægt að hlusta á viðtalið í heild sinni
http://www.visir.is/…/sigmundur-david-um-borgarlinu-thetta-…

Formaður Miðflokksins er ekki aðdáandi áforma um Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu.
visir.is

Sigurður Páll Jónsson þingmaður Miðflokksins er mikill stuðningsmaður meðferðarstarfs SÁÁ

Hugsið ykkur breytinguna á lífi þessarar konu og svo í dag hvað hún getur hjálpað mörgum sem eru í svipuðum sporum og hún var sjálf í fyrir nokkrum árum. Ekki s...íst þess vegna verða stjórnvöld að átta sig á stöðunni. Sjúkrahúsið Vogur sér nánast um allar afeitranir áfengis og vímuefnasjúklinga fyrir aðrar meððerðastofnanir, landspítalinn sendir sjúklinga á vog til afeitrunar. Samt sem áður eru biðlistar á Vog gríðarlegir og hefur sjúkrahúsið orðið fyrir skerðingum frá hinu opinbera allt frá því árið 1995.

See More
Magdalena Sigurðardóttir var búin að sofa í þrjár nætur í ruslageymslu með rottu og ungum hennar þegar hún áttaði sig á því að botninum var náð. Hún hafði verið í virkri vímuefna- og áfengisneyslu í fjórtán ár og búin að missa allt frá sér.
mbl.is