Photos
Reviews
4.7
12 Reviews
Tell people what you think
Ari Thor
· February 6, 2018
Síminn svara seint hjá þjónustuveri.
Einfaldar tækniupplýsingar er ekki hægt að fá svarað nema panta tíma.
Sölumaður gefur tilboð í bíl sem hann getur síðan ekki sellt !...

Ég er enn að bíða eftir svari við vandamál sem ég hef á nýjum Skoda.
Skodi er flottur en starfsmenn hafa engann áhuga á því sem þeir vinna við.
See More
Videos
Skoda jól
11
Gleðilegt nýtt ár
10
Gleðileg Skoda jól
3
Posts

Úrval fjórhjóladrifinna bíla frá Skoda!

Njóttu ferðarinnar og láttu Skoda sjá um erfiðið og öryggið.

It looks like you may be having problems playing this video. If so, please try restarting your browser.
Close
Posted by Skoda Ísland
4,172 Views
4.1K Views

Allt það besta frá Skoda!

Nú er bílasýningin í Genf að líða undir lok og ekki seinna vænna en að fara yfir allt gúmmelaðið sem Skoda bauð til sýnir en þar kennir svo sannarlega ýmissa grasa. Hápunkturinn er án efa hugmyndabíllinn Skoda Vision X, ný tegund blendingsbíls sem gengur fyrir metani, rafmagni og bensíni. Mikið uppfærð Fabia var frumsýnd á sýningunni. Hún hefur ekki aðeins fengið útvortis andlitslyftingu heldur skartar einnig nýju mælaborði og kemur með auknu úrvali ...aðstoðarkerfa. Kodiaq í L&K útfærslu leit dagsins ljós í Genf en þessi lúxuskerra skartar sérstakri L&K hönnun, LED framljósum og er á 19 tommu Sirius álfelgum, LED. Tryllitækið Octavia RS var kynnt með Challange Plus pakkanum sem samanstendur af einstæðri hönnun og aukabúnaði. Nýjasti töffarinn, Skoda Karoq, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta en hann var frumsýndur hér á landi þann 24. febrúar síðastliðinn.

See More
Posts

Sönn Skoda ást!

Kolfinna Vísa knúsar hér draumabílinn Skoda Octavia sem er önnur Octavia fjölskyldunnar og samkvæmt henni algjör nauðsyn eftir að fjölskyldan flutti til Hólmavíkur. Eiríkur Valdimarsson, Esther Ösp Valdimarsdóttir

Skoda á marga aðdáendur en Kolfinna er eflaust með þeim allra yngstu

It looks like you may be having problems playing this video. If so, please try restarting your browser.
Close
3.3K Views

Hvaða töffari á þessi ljós?

Image may contain: outdoor
Image may contain: car and outdoor

Hver á þessi ljós?

Image may contain: car
Image may contain: car and outdoor

Allt það besta frá Skoda!

Nú stendur yfir bílasýningin í Genf þar sem Skoda skartar öllu sínu ferskasta og flottasta.

It looks like you may be having problems playing this video. If so, please try restarting your browser.
Close
5.4K Views

Skoda Karoq í öllu sínu veldi!

Nýr Skoda Karoq naut hylli gesta á bílasýngunni í Genf sem nú stendur yfir. Þessi svipsterki og snarpi sportjeppi var frumsýndur hér á landi þann 24. febrúar og var tekið opnum örmum.

It looks like you may be having problems playing this video. If so, please try restarting your browser.
Close
274 Views

Stórfréttir frá Genf!

Árlega bílasýningin í Genf hófst í dag. Skoda kynnir á sýningunni hugmyndabílinn SKODA VISION X, nýja tegund blendingsbíla sem gengur fyrir metani, rafmagni og bensíni. VISION X er í flokki SUV, eða jepplinga, og er það í takt við þá átt sem fyrirtækið stefnir en jepplingarnir Kodiaq og Karoq hafa gríðarlega góðar móttökur.

Image may contain: car and outdoor
Skoda Ísland updated their cover photo.
Image may contain: one or more people, people standing, car and outdoor

Skoda Karoq - fyrir gæludýrin!

It looks like you may be having problems playing this video. If so, please try restarting your browser.
Close
Posted by Skoda Ísland
117 Views
117 Views

Vel heppnuð frumsýning á Skoda Karoq!

Það iðaði allt af lífi í sýningarsal Skoda síðastliðinn laugardag þegar splunkunýi jepplingurinn Skoda Karoq var frumsýndur með pompi og prakt.
mbl.is