Photos
Reviews
4.7
17 Reviews
Tell people what you think
Katrín María Valsdóttir
· November 5, 2017
þið eruð frábær gott að leita til ykkar
Sveinn Þorsteinsson
· January 22, 2017
Frábær saga um örlög nanns !
Tomas Frosti Saemundsson
· March 28, 2014
Veit ekki mikið um Sögur, en það sagði mér hún mamma mín að þegja og hlusta það hef ég reynt
Hanna Kristín Másdóttir
September 20, 2012
Þið eruð með´etta - Eldað með Ebbu & Latabæ kæmi sér vel á mínu heimili enda hollistu-mæðgur v/stjórnvölin í eldhúsinu ;-)
Ólína Sig
· November 28, 2014
Glæsileg síða...
Saevar Oli Helgason
November 20, 2012
Pælið í þessu fyrir jólin...! Svarta bókin...
Videos
HVAÐ SEGJA DÝRIN
15
2
HETJURNAR Á HM 2018
5
Mamma, ég er á lífi
7
1
Posts

Besta bóndadagsgjöfin fæst í næstu bókabúð.

No automatic alt text available.

Við fáum aldrei nóg af sögum!
Nú er að líða enn eitt árið sem við höfum varið til að koma alls konar sögum á framfæri við íslenskan almenning, sönnum sögum og skáldsögum, sögum fyrir börn og fullorðna, löngum sögum og stuttum, sorglegum sögum og glaðlegum.
Þetta hefur verið gott ár fyrir sögur og fyllt okkur trú á að það sé langt frá því vonlaust verk að gefa út bækur á íslensku. Við trúum því að ný sókn íslenskunnar með bókina og sögur að vopni sé nú að hefjast.
Við þökkum kærlega fyrir okkur og óskum gleðilegra jóla öllu óteljandi samstarfsfólki okkar: höfundum, þýðendum, yfirlesurum, hönnuðum, myndlistarmönnum, prenturum, dreifingarfólki, verslunarmönnum, fjölmiðlafólki og síðast en ekki síst íslenskum lesendum.
Fyrir ykkur eru sögurnar.

Image may contain: 5 people, people smiling
Posts