Photos
Videos
Viðurkenningar Stígamóta árið 2016 Eitt af því ánægjulegasta sem við gerum á Stígamótum er að veita árlegar viðurkenningar fyrir mikilvægt starf í þágu málaflokksins okkar. Það höfum við gert síðan árið 2008. Við höfum veitt jafnréttisviðurkenningar, réttlætisviðurkenningar, sannleiksviðurkenningar, samstöðuviðurkenningar og ýmislegt fleira sem okkur hefur þótt mikilvægt. Í ár veltum við því fyrir okkur hvaða fólk væri verðugast til þess að hljóta þennan heiður. Valið var auðvelt. Árið 2016 var ár Stígamótafólksins sem stóð fram og sagði sögur sínar og leyfði birtingu mynda af sér með tölurnar sínar sem tákna tímann leið frá því ofbeldi var framið á þeim og þar til þau sögðu frá ofbeldinu. Það voru þau sem voru talskonur og talsmenn Stígamóta í fræðslu og fjáröflunarátaki ársins „Styttum svartnættið“. Við erum ákaflega stolt af þeim og því starfi sem farið hefur fram á staðnum okkar allra og viðurkenningar ársins eru þeirra. Viðurkenningarhafarnir eru þau Arndís Birgisdóttir, Ásgerður Jóhannsdóttir, Bjarney Rún Haraldsdóttir, Bryndís Ásmundsdótti, Brynhildur Yrsa Valkyrja, Elín Hulda Harðardóttir, Ellen Svava, Esther Einarsdóttir, Eva Dís Þórðardóttir, Friðjón Víðisson, Friederike Berger, Gerða Sigurðardóttir, Guðrún Harðardóttir, Guðrún Helga Eyþórsdóttir, Helga María Finnbjörnsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Hulda Haraldsdóttir, Inger Schiöth, Ísleifur Pádraig Fridriksson, Karl Ómar Guðbjörnsson, Kristín Hákonardóttir, Lilja Hrönn Einarsdóttir, Margrét Heiður, Nína Helgadóttir, Ólafur Helgi Móberg, Ragna Jóhannesdóttir, Ragnheiður Helga Bergmann, Sara Dröfn Valgeirsdóttir, Sif Böðvarsdóttir, Sigríður Björk Sigurðardóttir, Sigrún Bragadóttir, Silja Ívarsdóttir, Sólveig Höskuldsdóttir, Sonja Kovacevic, Steinunn Jónsdóttir, Særún Ómarsdóttir, Tanja Andersen Valdimarsdóttir, Thelma Dögg Guðmundsen og Viktoría Dögg. Með bestu kveðjum f.h. Starfshóps og framkvæmdahóps Stígamóta Guðrún Jónsdóttir
48
3
Símaveriđ.... hèr er mikil gleđi 😉
34
Reviews
4.9
32 Reviews
Tell people what you think
Guðrún Birna le Sage
· September 18, 2017
Stígamót vinnur mikilvægt starf viđ heilun samfélagsins, ég er mánađarlegur styrktarađili, en þú?
Karl Ómar Guðbjörnsson
· June 29, 2017
Eftir 40 ára myrkur varð ljós á lífsins vegi
þó grýtur stundum sé, Stígamót hafa hjálpað mér
yfir stærstu grjótin er lágu þungt á mér
Megi ást og kærleikur umvefja Stígamót ♥
Gísli Gunnarsson Bachmann
· November 14, 2016
Ég hef beina upplifun af því hversu ómetanlegt starf Stígamót gera á hverjum einasta degi og á þeim persónulega svo margt að þakka. Sem aðstandendi einstaklings sem hefur þurft að leita sér hjálpar fé...kk ég að upplifa hversu algeng kynferðisofbeldi og afbrot eru og það hve mikilvæg samtök stígamót virkilega séu. Samtök sem geta verið brúin á milli lífs og dauða. Bæði þá lífs sem er loksins er vert að lifa en einnig í bókstaflegri merkingu. See More
Sif Böðvarsdóttir
· September 6, 2017
Lífsbjörgin mín�
Sunna Sif Björnsdóttir
· June 16, 2017
Besta fyrsta skref sem ég hef tekið. Takk kærlega
Hafdís Arnardóttir
· November 15, 2016
Nauðsynleg aðstoð sem hjálpaði mér að finna einhvern ólýsanlegan styrk og baráttuvilja. Takk #8
Emanúel Emmi
· November 13, 2016
Mjög þarfleg samtök og gott framtak svo þolendur geti létt af sér�
Signý Hlín Halldórsdóttir
· November 18, 2016
Veit ekki hvar ég væri án þeirra �
Katrín Oddsdóttir
· November 13, 2016
stórkostleg samtök sem lyfta grettistaki í að betra samfélagið okkar.
Posts

Stuðningur frá okkar nánustu getur skipt miklu máli þegar við erum að vinna okkur frá afleiðingum kynferðisofbeldis.

https://medium.com/…/13-ways-to-support-survivors-during-se…

Chances are someone you know is a survivor of sexual violence.
medium.com

Vissir þú að tæplega 60% þeirra sem voru beittir nauðgunum og leituðu til Stígamóta í fyrsta skipti árið 2017 frusu eða fannst líkami sinn lamast þegar nauðgunin átti sér stað. Um 30 % gerðu ekki neitt þegar nauðgunin átti sér stað.

Það að frjósa eða gera ekki neitt eru eðlileg viðbrögð við þeim óeðlilegu aðstæðum sem kynferðisofbeldi er. Samkvæmt árskýrslu okkar eru þetta algeng viðbrögð við kynferðisofbeldi. Þetta eru viðbrögð sem geta hjálpað til við að lifa af erfiðar að...stæður.

Við veljum alltaf bestu leiðina til að lifa af erfiðar aðstæður.

Hér er áhugavert myndband frá Dr Ninu Burrowes þar sem hún fer yfir það hvers vegna einstaklingar sem beittir eru kynferðisofbeldi segja ekki nei þegar þeir eru beittir kynferðisofbeldi.
https://www.facebook.com/NinaBurrowes/videos/1628862090512317/

See More
It looks like you may be having problems playing this video. If so, please try restarting your browser.
Close
10,615 Views
Dr Nina Burrowes

Why don't victims of sexual assault just say 'no'?

Don't be part of the silence - share this video with your friends on Facebook.

Part of 'Sexual abuse: The questions you've never had the chance to ask' by Nina Burrowes